fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Umsóknir opnar í Hljóðritasjóð

Opið er fyrir umsóknir í Hljóðritasjóð en sjóðurinn veitir styrki til hljóðritunar nýrrar, frumsamdrar tónlistar sem stuðla á að nýsköpun.

Veittir eru styrkir í almenn verkefni og þróunarverkefni og er umsóknarfrestur í mars og september ár hvert.

Næsti umsóknarfrestur er 15. september 2021, kl 15:00