fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Byggðarstofnun – Brothættar byggðir

Byggðastofnun hefur uppfært verkefnislýsingu fyrir Brothættar byggðir.  Byggðastofnun var með stefnumótandi byggðaáætlun fyrir 2014-2017 falið að halda áfram með verkefnið Brothættar byggðir. Markmið aðgerðarinnar er að stöðva viðvarandi fólksfækkun í smærri byggðakjörnum og í sveitum landsins. Í verkefnislýsingunni er gefin forskrift að framkvæmd þess í einstökum byggðarlögum. Auk þess sem umgjörð og stöðu verkefnisins er lýst.

Hér má nálgast verkefnislýsinguna og viðauka með henni hér