fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurnesja

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja mun opna fyrir umsóknir fimmtudaginn 3. október n.k. en umsóknarfrestur er til 27. október.

Tilgangur sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum. Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá reglum sjóðsins. Styrkveitingar miðast við árið 2020.

UMSÓKN

Frekari upplýsingar og ráðgjöf veitir Björk Guðjónsdóttir verkefnastjóri bjork@sss.is