Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Reykjanes gönguferðir fara af stað

Reykjanes gönguferðir 2014 hefst með göngu miðvikudaginn 4. júni þar sem gengið verður Bláa lónið – Arnarseturshraun.Þetta er sjöunda árið í röð sem boðið er upp á gönguferðirnar undir leiðsögn Ranveigar Garðarsdóttur leiðsögumanns en HS orka hefur verið styrktaraðili frá upphafi og nú fjórða árið í röð með HS veitum og Bláa lóninu. Verkefnið er unnið í samstarfi við Víkurfréttir, Hópferðir Sævars, Björgunarsveitina Suðurnes, 66 gráður norður og Reykjanes GeoparkÍ boði verða alls 11 göngur á tímabilinu júní til ágúst. Um er að ræða léttar göngur í bland við erfiðari og lengri fjallgöngur.Sjá nánar hér.
 

0 Comments

There are no comments yet

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *