580. fundur SSS 10. nóvember 2007
Árið 2007, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum laugardaginn 10. nóvember kl. 13 í Keili, Reykjanesbæ.
Mætt eru: Steinþór Jónsson, Óskar Gunnarsson, Oddný Harðardóttir, Birgir Örn Ólafsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir, fundarritari.
Dagskrá:
Á fundinn kom Hannes Friðriksson f.h íbúa á Reykjanesskaga og afhenti lista þar sem 5.169 íbúar á Suðurnesjum hafa skrifað undir. Formaður móttók listana og þakkaði áhuga íbúanna á málefnum Hitaveitu Suðurnesja og fullvissaði fulltrúa íbúa um mikilvægi málefnisins og ítrekaði að áskorunin yrði tekin fyrir á næsta stjórnarfundi SSS.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 13.10