747. stjórnarfundur SSS 29. ágúst 2019
Árið 2019, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 29. ágúst, kl. 8:00 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.
Mætt eru: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Hjálmar Hallgrímsson, Einar Jón Pálsson, Ingþór Guðmundsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.
Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
- Undirbúningur aðalfundar 2019.
Stjórn S.S.S. undirbjó dagskrá og ályktanir fyrir aðalfundinn. Framkvæmdastjóra falið að senda út dagskrá og ályktanir.
2. Önnur mál.
Næsti fundur stjórnar verður þann 18. september kl.8:00.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 9:00.