Jafnréttissjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Jafnréttissjóði árið 2015. Í samræmi við hlutverk sjóðsins verða veittir styrkir til rannsókna sem tengjast jafnréttismálum.
Gert er ráð fyrir að sjóðurinn hafi 15 milljónir króna til ráðstöfunar til styrkúthlutana í ár og að styrkir séu ekki færri en þrír og ekki fleiri en fimm.
Sjá nánar hér á vef forsætisráðuneytisins.