fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

651. fundur SSS 18. janúar 2013

Árið 2013, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 18. janúar kl. 7.30 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Gunnar Þórarinsson formaður, Ólafur Þór Ólafsson, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar Jón Pálsson, Inga Sigrún Atladóttir varaformaður og  Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

1.  Tilnefning í skólanefnd Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
Eftirfarandi eru tilnefnd af stjórn S.S.S.:
Aðalmenn: Böðvar Jónsson, kt. 310768-3599, Guðnýjarbraut 5, 260 Reykjanesbæ
Fanney D. Halldórsdóttir, kt. 010174-4659, Holtsgötu 39, 245 Sandgerði
Varamenn: Jóhann Geirdal Gíslason, kt. 151151-5039, Eyjavöllum 5, 230 Reykjanesbær
Kristín María Birgisdóttir, kt. 170480-3769, Dalbraut 3, 240 Grindavík.

2. Bréf dags. 10. 01.2013 frá Hjálmari Árnasyni f.h. Keilis.
Framkvæmdastjóra falið kanna áhrif erindisins með endurskoðendum S.S.S.

3. Fundargerð Heklunnar nr. 23, dags 04.01.2013.
Stjórnin ræddi fundargerðina.  Stjórn S.S.S. samþykkir það fyrirkomulag sem lagt er fram í 2. lið fundargerðarinnar, varðandi breytingar á stjórn Heklunnar.  En lagt var til að fulltrúi Ferðamálasamtaka Suðurnesja tæki sæti í stjórn Heklunnar ásamt áheyrnafulltrúa frá FSS.

4. Fundargerð Vaxtarsamnings Suðurnesja nr. 11, dags. 15.11.2012.
Lagt fram.

5. Fundargerð Vaxtarsamnings Suðurnesja nr. 12, dags. 22.11.2012.
Lagt fram.

6. Fundargerð Vaxtarsamnings Suðurnesja nr. 13, dags. 04.12.2012.
Lagt fram.

7. Fundargerð Menningarráðs Suðurnesja nr. 30, dags. 12.12.2012.
Lagt fram.

8. Undirbúningur vegna Vetrarfundar S.S.S.
Stjórnin lagði fram drög að dagskrá. Ákveðið að halda fundinn í Stapa, föstudaginn 15. febrúar kl. 14:00.  Framkvæmdastjóra falið að vinna áfram að dagskrá fundarins.

9. Önnur mál.
Framkvæmdastjóra falið að fá VSÓ og verkefnastjóra almenningssamgangna á fund stjórnar S.S.S. sem haldinn verður 7. febrúar.

Fleira var ekki gert og fundi slitið kl.  8:41.